19.11.2006 | 23:50
Karlar og kerlingar
Hér með lýkur lífi mínu sem hrein bloggmey því ég hef hvorki skrifað né lesið blogg fyrr en núna hjá meðlimum hins háæruverðuga Krumma. Og það er nú ekki slæmur félagsskapur til afmeyjunar...
Ég hef tekið eftir því að nokkrir meðlimir þess ágæta félagsskapar eru býsna duglegir að sækja dætur sínar í fimleikatíma hjá íþróttafélaginu Gróttu. þetta hefði að sjálfsögðu verið óhugsandi fyrir 30 árum síðan, eða svo, enda man ég ekki eftir því að hafa nokkurn tíma verið sóttur á íþróttaæfingar og mætti ég þó á þær all nokkrar. Þar sem ég sat í sömu erindagjörðum síðasta mánudag og beið eftir dóttur minni kemur hróðugur faðir með dóttur sína í fanginu og spyra hana: Hver er besti kallinn,,? Það líður smá stund áður en barnið svarar: Mamma,,. Vonbrigðin leyna sér ekki: Já, en mamma er kona,,. Ég náði því miður ekki niðurlagi samtalsins en pabbinn var greinilega komin í nokkur vandræði. Það gæti nefnilega vel hugsast að í huga stúlkunnar væri mamma líka besta kerlingin, og hvað þá? MagnúsBloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
17.11.2006 | 20:55
Fyrsta bloggfærsla
Þessi færsla er búin til af kerfinu þegar notandi er stofnaður. Henni má eyða eða breyta að vild.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Um bloggið
Hrafnaspark
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar